Tímabundin vernd

Hvað segja gögnin um fjölda hælisleitenda og fólksflutninga til Íslands?

Hér eru gögn um fjölda einstaklinga sem njóta tímabundinnar verndar, fjölda samþykktra verndarumsókna og fjölda umsókna í bið tekin saman úr gögnum Eurostat.

stjórnmál
fólksflutningar
Höfundur
Stofnun
Síðast uppfært

January 18, 2023

Um gögnin

Gögn þessarar úrvinnslu koma frá Eurostat, nánar tiltekið eru þetta þrjú gagnasöfn:

Þessari upplýsingar eru svo tengdar við gögn um mannfjölda hvers lands.

Til að auðvelda samanburð milli landa eru allar tölur sýndar sem fjöldi á hverja 1.000 íbúa hvers lands.

Umsækjendur

Fyrst skoðum við hversu margir umsækjendur eru að bíða eftir niðurstöðu í sínu máli á hverri stundu.

Ákvarðanir

Veitingar

Skoðum svo hversu mörgum er veitt tímabundin vernd í hverjum mánuði.

Vernd

Hér skoðum við svo fjölda fólks í landinu sem nýtur tímabundinnar verndar hverri stundu.