metill no kk

Tölfræðileg uppskrift þar sem innihaldið er gögn og útkoman er einhver ákveðin stærð sem við höfum áhuga á að meta.


Orðið metill lýsir markmiði þessarar síðu: Að nota réttu gögnin og góðar uppskriftir til að fá út mat á ýmsum stærðum sem eru partur af umræðunni hverju sinni.

Höfundar

Brynjólfur Gauti Guðrúnar Jónsson

PhD nemandi í tölfræði við HÍ