Handboltaspá Metils fyrir EM í handbolta 2026
Hverjar eru líkurnar á að Ísland vinnni næsta leik? Hvaða lið munu mætast í undanúrslitum? Hefur íslenska landsliðið bætt sig í sóknar- og varnarstyrk síðasta áratuginn? Handboltalíkan Metils býður upp á greiningu á frammistöðu landsliða sem keppa á EM í handbolta, en hún byggir á útvíkkun svonefnds Bradley-Terry líkans. Þetta líkan metur líkur á sigri milli liða út frá úrslitum keppna þeirra og gerir okkur kleift að bera saman getu ólíkra liða.
Lesa meiraNo matching items
Málefni
Útlendingar
Heimili
Efnahagur
Hið Opinbera
No matching items