EM karla í körfubolta

Körfuboltaspá Metils fyrir EM karla í körfubolta

Körfuboltalíkan Metils býður upp á greiningar á sóknar- og varnarstyrk landsliða ásamt því að spá fyrir um úrslit komandi leikja og greina hvaða landslið fær mestan stuðning á heimavelli.

íþróttir
Höfundur
Stofnun

Uppfært með leikjum gærdagsins (27. ágúst)

Styrkur landsliða

Næstu leikir

Riðlar

Heimavallaráhrif

Lið spila oftast betur á heimavelli. Hversu mikil eru áhrifin? Eru þau mismunandi milli landsliða? Eru áhrifin meiri þegar kemur að sóknarstyrk eða varnarstyrk?

Með því að bera saman gengi landsliða heima og sem gestir getur líkanið fengið mat á áhrifum heimavallar fyrir hvert lið. Myndin að neðan sýnir hversu mörgum fleiri stigum lið skora (eða verjast gegn) að jafnaði á heimavelli og samanlögð heimavallaráhrif á stigamismun liðanna.