Bónus deild kvenna

Nýjustu greiningar á Bónus deild kvenna

Körfuboltalíkan Metils býður upp á greiningar á sóknar- og varnarstyrk íslenskra félagsliða ásamt því að spá fyrir um úrslit komandi leikja og deildarinnar í heild sinni.

íþróttir
Höfundur
Stofnun

Styrkur félagsliða

Líkanið metur bæði sóknar- og varnarstyrk félagsliða ásamt því að meta áhrif heimavallar á frammistöðu hvers liðs.

Spár um niðurstöðu leikja

Spár um niðurstöðu leikja komandi viku má reikna úr líkindadreifingum sem líkanið metur.

Stigafjöldi í lok timabils

Nýjasta spá

Við getum spáð fyrir um niðurstöðu allra leikja í deildinni og reiknað svo líkindadreifingu yfir stigafjölda hvers liðs í lok tímabilsins.

Myndin að neðan sýnir þá líkindadreifingu ásamt því að sýna líkur á að félagslið nái inn í efri hluta umspilsins í lok tímabilsins.

Sigurvegari tímabils (fyrir umspil)

Nýjasta spá

Við getum reiknað líkindadreifingu yfir sigurvegara tímabilsins.

Heimavallaráhrif

Lið spila oftast betur á heimavelli. Hversu mikil eru áhrifin? Eru þau mismunandi milli liða? Eru áhrifin meiri þegar kemur að sóknarstyrk eða varnarstyrk?