Styrkur félagsliða
Líkanið metur bæði sóknar- og varnarstyrk félagsliða ásamt því að meta áhrif heimavallar á frammistöðu hvers liðs.
Leikir næstu viku
Spár um niðurstöðu leikja komandi viku má reikna úr líkindadreifingum sem líkanið metur.
Stigafjöldi í lok timabils
Við getum spáð fyrir um niðurstöðu allra leikja í deildinni og reiknað svo líkindadreifingu yfir stigafjölda hvers liðs í lok tímabilsins.
Myndin að neðan sýnir þá líkindadreifingu ásamt því að sýna líkur á að félagslið nái inn í efri hluta umspilsins í lok tímabilsins.